Skráningin fyrir FOIceland Lokahóf 2019

Skráningu lýkur Fimmtudag (14. nóv) kl:23.59

Skráningu er lokið

Endilega staðfestið skráningu með millifærslu inná
Kt 1509942259
reiknr 0566 – 04 – 251630
5,000 kr á haus
Ef greiðandi er annar en sá sem er skráður hér í skráningunni endilega látið okkur vita 🙂

17.00 Leggur rúta af stað frá Mjóddinni uppá Kjalarnes fyrir þá sem vilja skilja bílana sína eftir í bænum
17.00
Húsið opnar
18.00 verður matur borinn fram frá meisturunum hjá Grillvagninum.
Í matinn verður 2ja kjöta hlaðborð Lambakjöt og purusteik með brúnuðum kartöflum og gratín.
 
Verðlauna afhending fer fram eftir matinn.
22.30 – 00.30 mun Tómas Malmberg spila á gítar og koma fólkinu í dansgírinn
00.15 fer rúta frá Kjalarnesi yfir á Spot í Kópavogi þar sem svakalegt ball fer fram fyrir þá sem vilja.
Jónsi, Regína Ósk og Ingó Veðurguð munu koma fram á svið. Einnig með lokahófs miðanum færðu 2 fyrir 1 af bjór á barnum allt kvöldið.
 
Allt þetta fyrir 5,000 kr!
Bessi okkar er veislustjóri og munum við sjá samantekt af sumrinu frá hinum eina sanna Jakob C!