Nez 2018: Statistics // Tölfræðin (Jakob C)

***English***

Jakob C myndbandsgerðarmaður og meistari setti upp smá tölfræði eftir þessa stóru helgi sem var Nez og 3. umferð Íslandsmóts. Þetta setti hann inn í facebook hópinn “Torfæruáhugamenn”

“- Það voru 48 veltur í brautunum. 28 veltur á Laugardeginum og 20 veltur á sunnudeginum.
– Geir Evert valt mest 5 sinnum, svo Þór 4 sinnum, Guðni 4 sinnum (5) og Haukur Viðar 4 sinnum.
– Aðeins 7 keppendur af 26 veltu EKKI
– Það var enginn keppandi sem kláraði braut á fullu húsi stiga (350 stig) fyrir utan tímabraut
– Aðeins 10 keppendur kláruðu braut (fyrir utan tímabraut) – Atli Jamil kláraði oftast 3 sinnum
– Það voru 5 brautir af 12 sem enginn keppandi náði að klára, Braut 3, 9, 10,11 og 12
– Enginn í sérútbúna götubílaflokknum kláraði braut (fyrir utan tímabraut)
Þetta er svona sem mér datt í hug í fljótheitum 

 

 

 

 

 

 

 

***ENGLISH***

Jakob C video producer and CHAMP put together a little statistics for us after this eventful weekend that was Nez and the 3rd round in the IFOC. He posted this in the facebook group “Torfæruáhugamenn” (Icelandic Formula Offroad Enthusiasts)

“-There were 48 rollovers total. 28 on Saturday and 20 on Sunday.
-Geir Evert rolled the most, 5 times, Þór Þormar 4 times, Guðni Grímsson 4 times and Haukur Einarsson 4 times
-Only 7 drivers of 26 did NOT rollover
-No driver FINISHED a crash with full score (350 points), not counting time tracks
-Only 10 drivers finished a track (not counting time tracks). Atli Jamil finished the most, 3 tracks.
-5 out of 12 tracks NO driver was able finished the whole track. Track 3, 9, 10, 11 and 12. 
-None in the Modified class was able to finish one track (not counting time tracks)
This is a rough estimate just at the top of my head 🙂 “