NEWS

Rásröð / STARTING LINE

Here is the starting line for the 6th and final round of the IFO Championship!! UNLIMITED Kristján Skjóldal Guðmundur Elíasson Geir Evert Grímsson Þór Þormar Pálsson Guðmundur Óskar Guðmundsson Páll Jónsson Ásmundur Ingjaldsson Stefán Bjarnhéðinsson Ingólfur Guðvarðarson Daníel G Ingimundar Kristján Finnur Sæmundsson Magnús Sigurðsson Haraldur Haraldsson Atli Jamil Haukur Einarsson Street Legal Ívar Guðmundsson …

Rásröð / STARTING LINE Read More »

AKUREYRI 2018 – Teaser og Íslandsmeistara pælingar

Spennan er í hámarki og stigataflan til Íslandsmeistara í Torfæru er rafmögnuð. Það munur litlu sem engu á milli top 5 aðila að allir eiga “sjens” að næla sér í einn sjóðheitan titill. Þann 18. Águst mun fara fram 6. og síðasta umferðin í Íslandsmótinu og hafa kapparnir í Bílaklúbb Akureyrar púlað og grafið glænýjar …

AKUREYRI 2018 – Teaser og Íslandsmeistara pælingar Read More »

Akureyri 2018: Nýjar brekkur og brattari stál (VIDEO)

Við hjá Icelandic Formula Offroad tókum smá ferðalag norður á land og heimsóttum Bílaklúbb Akureyrar (BA). Valdimar Geir Valdimarsson tók á móti okkur með bros á vör og sagði okkur aðeins frá plönum hans fyrir 6. og síðustu umferðina í Íslandsmeistaramótinu. Miklar framkvæmdir eiga sér stað inná Akstursíþróttasvæðinu hjá BA og ekki þykir honum leiðinlegt …

Akureyri 2018: Nýjar brekkur og brattari stál (VIDEO) Read More »

“Það var ekki fyrir hvítan mann að sigra” -Haukur Einarsson

5. umferð hefur nú verið lokin í Íslandsmeistaramótinu í torfæru. Keppnin átti sér stað í gryfjunum við fellsendaveg við rætur Akrafjalls. Strax eftir að 4. umferð lauk fóru fróðir menn að reikna út að í 5. umferð gæti Atli Jamil tryggt sér Íslandsmeistara titilinn 2018. En til þess yrði hann að keyra eins og herforingi, sem …

“Það var ekki fyrir hvítan mann að sigra” -Haukur Einarsson Read More »