Video

AKUREYRI 2018 – Teaser og Íslandsmeistara pælingar

Spennan er í hámarki og stigataflan til Íslandsmeistara í Torfæru er rafmögnuð. Það munur litlu sem engu á milli top 5 aðila að allir eiga “sjens” að næla sér í einn sjóðheitan titill. Þann 18. Águst mun fara fram 6. og síðasta umferðin í Íslandsmótinu og hafa kapparnir í Bílaklúbb Akureyrar púlað og grafið glænýjar …

AKUREYRI 2018 – Teaser og Íslandsmeistara pælingar Read More »

Akureyri 2018: Nýjar brekkur og brattari stál (VIDEO)

Við hjá Icelandic Formula Offroad tókum smá ferðalag norður á land og heimsóttum Bílaklúbb Akureyrar (BA). Valdimar Geir Valdimarsson tók á móti okkur með bros á vör og sagði okkur aðeins frá plönum hans fyrir 6. og síðustu umferðina í Íslandsmeistaramótinu. Miklar framkvæmdir eiga sér stað inná Akstursíþróttasvæðinu hjá BA og ekki þykir honum leiðinlegt …

Akureyri 2018: Nýjar brekkur og brattari stál (VIDEO) Read More »

BOMBAN: Test and Tune (VIDEO)

Owner and driver Ásmundur Ingjaldsson is getting ready with his new build car called BOMBAN (The Bomb). Last weekend he was tuning the car and driving it for the first time! He was quite pleased with the results and aims to WIN the 1st round in the Icelandic Formula Offroad Championship.